Vinnusmiðjur 2020

Námskeið í skapandi skrifum, 20.-23. febrúar 2020.

Kannaðu framandleikann í hversdeginum á námskeiði í skapandi skrifum.  

Umfjöllunarefni þessa fjögurra daga námskeiðs í skapandi skrifum er akkúrat þetta - fegurðin í því sem stendur okkur næst og því sem er allt um kring í lífi okkar: Okkar eigin venjur, upplifun og okkar sérstaka tegund af hversdagsleika. Við munum kynna fyrir ykkur fjölda ritæfinga til að þróa hæfni ykkar og nota til þess hluti, minjagripi og minningar. Þaulreyndir kennarar frá Wales munu kynna ykkur fyrir mismunandi tækni til að þróa rithæfni ykkar. Námskeiðið verður haldið á ensku, en þátttakendum er velkomið að skrifa á íslensku. Við munum spjalla, lesa og skrifa og deila óvenjulegum lífssögum okkar. Til þess notum við æfingar sem eru hannaðar til þess að auðvelda þér að nálgast þína eigin reynslu, tilfinningu þína fyrir staðsetningu og að fagna mikilfengleika hversdagsins. Hægt er að vinna með ljóðlist, skáldskap eða endurminningar. Námskeiðið hentar hverjum þeim sem nýtur þess að skrifa, allt frá byrjendum til reyndra rithöfunda. Þú munt kveðja Ísafjörð með fullt af hæfni í handraðanum og slatta af vönduðum texta í skrifbókinni.

DAGSKRÁ

Fimmtudagur 20 febrúar
Inngangur, 19:00-21:00.

Föstudagur 21. febrúar
Virkjun hugmynda I, 10:00-12:00
Virkjun hugmynda II, 16:00-18:00

Laugardagur 22. febrúar
Að finna þína rödd I, 10:00-12:00
Opinn tími í 5Rytma dansi með Önnsku 14:00-15:00
Að finna þína rödd II, 16:00-18:00

Sunnudagur 23. febrúar
Leiðin þín I, 10:00-12:00
Leiðin þín II, 14:00-16:00 Kvöldmatur í Heimabyggð, 18:00
Opið hús á Hversdagssafninu á Ísafirði, 20:00-22:00

Kennarar:

Jenny Valentine er barna- og unglingabókahöfundur sem hefur hlotið verðlaun fyrir skrif sín. Fyrsta skáldsaga hennar, „Finding Violet Park“ kom út árið 2007 og síðan þá hefur hún skrifað fimm unglingabækur og fimm barnabækur. Skáldsögur hennar hafa verið gefnar út í nítján löndum. Hún hefur stýrt námskeiði í skapandi skrifum í Moniack Mhor, setri skapandi skrifa í Skotlandi, sem og námskeiðum fyrir Hay hátíðina og öðrum námskeiðum í Skotlandi. Árið 2017 var hún alþjóðatengiliður Hay hátíðarinnar og varði árinu í að hitta unglinga víðs vegar um heim og læra af þeim. Hún vinnur að því að styrkja ungt fólk og gefa því rödd. Hún býr í Wales og London og á tvær dætur. Hægt er að lesa meira um ferðalög hennar fyrir Hay hátíðina hér.

Emma Beynon siglir um Norðurheimskautin í gömlum breskum seglbáti og skrifar um það. Henni er lýst sem „rithöfundi með óvæntum ferskleika og eldmóði“ (Marine Quarterly). Um þessar mundir er hún að skrifa verk um ævintýraferðir sínar til Grænlands. Hvað stjórnun námskeiða í skapandi skrifum varðar er Emma hokin af reynslu og býr hún yfir smitandi nálgun á því að byggja upp sögu. Meðal kennsluefnis sem hún hefur skrifað má nefna Making Poetry Happen (Bloomsbury, 2015).

Jenny Valentine og Emma Beynon

verð: light snacks/coffee snarl og kaffi/te meðan á námskeiðinu stendur, og loka kvöldverð í Heimabyggð á Ísafirði er 35.000 kr.

The workshop will be held in English however feel free to write in the language you feel most comfortable with.

For more information and registration please contact us.

Below are participants’ quotes from previous workshops’ evaluations:

I enjoyed the fact that we were writing constantly… it was like flexing a muscle repeatedly, giving it the exercise it needs to start showing definition. I felt as though as a result of this, my writing improved quite impressively over a short period of time and I got to know myself better as a writer.

I learned a lot about myself as a creative writer – my voice, my style, my tendencies, my talents – and that there is a lot more to learn about myself! I learned that it’s o.k to write just as a matter of exploration – fun and boundless, without thought to propriety or concern for producing something concrete and polished. And also that these explorative writing frenzies are all valuable pieces within themselves that  one can draw on later when sitting down to work on a structured and purposeful piece.

I liked the flow. The intimacy. How you take part and have to face your own mind. Always new tasks and nothing repetitive.

I learned that I could write. I also learned that there is a lot of tools around that will help you get started, writing does not (and probably never has) have to come from some source of genius and flow from the pen. I really liked getting to know some of these tools and exercises. And I always remember the 5 senses!

It was really nice to share and to get a glimpse into the minds of the other writers in the workshop. Reading my pieces out loud to a room full of fertile and open minds gave them a kind of separate life that helped me find new insights into my own voice and how I use it (literally and figuratively).

It absolutely freshened my perspective on how to write the world around me and it inspired me to try doing things differently. It set off a whole unspeakable process of reacquainting myself with myself and the world around me.

* The workshop is supported by Ísafjarðarbær municipality and Uppbyggingarsjóður Vestfjarða.

is_ISÍslenska
%d bloggers like this: